Skógræktarsvæðið við Klapparholt
Myndin er tekin í skógræktarsvæðinu við Klapparholt þar sem hjónin Guðmundur Guðjónsson og Rafnhildur Katrín Árnadóttir (1924-2015) hafa unnið mikið og fórnfúst starf í trjárækt og uppgræðslu. Akraneskaupstaður gerði samning við þau hjón árið 1988, um að þau tækju landið að sér til skógræktar, en nú árið 2005 skiluðu þau því aftur til bæjarins.
Efnisflokkar