Akratorg á írskum dögum 2007

Frá Akratorgi, sem áður var nefnt Skuldartorg. Bærinn Skuld stóð þar sem nú stendur styttan Sjómaðurinn eftir Martein Guðmundsson. Í baksýn er Landsbanki Íslands á Akranesi. Bankinn hóf starfsemi sína í þessu húsi í júní 1973. Írskir dagar 2007

Nr: 26018 Ljósmyndari: Hilmar Sigvaldason Tímabil: 2000-2009