Sr. Geir Waage lýsir staðháttum

Frá heimsókn Hákonar ríkisarfa í Noregi og konu hans, Mette-Marit krónprinsessu. Sr. Geir Waage segir sögu Reykholts og lýsir staðháttum fyrir norsku ríkisarfahjónunum. Að baki sr. Geirs eru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og maður hennar Kristján Arason. Lengst til hægri (með regnhlíf) er Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands.

Efnisflokkar
Nr: 17673 Ljósmyndari: Eiríkur Kristófersson Tímabil: 2000-2009 eik00229