Sigurður Þorvaldsson með stórlúðu

Þessi 200 punda stórlúða veiddist um 1960. Myndin er tekin við Fiskiver. Lúðan veiddist á Sturlu, 3 tonna trillu, sem þeir bræður réru á héðan frá Skaga og stendur Sigurður Kristinn Þorvaldsson (1912-1979) við hlið hennar.

Efnisflokkar
Nr: 25673 Ljósmyndari: Þorsteinn Þorvaldsson Tímabil: 1960-1969 oth03270