Ástar-Brandur

Guðbrandur Jónsson (1882-1960) var frá Brandsstöðum í Reykhólasveit. Hann þótti sérstakur í háttum en léttur í lund og gamansamur. Myndin er tekin á Elliheimilinu í Arnardal á Akranesi viku áður en hann lést í desember 1960.

Efnisflokkar
Nr: 44882 Ljósmyndari: Þorsteinn Þorvaldsson Tímabil: 1960-1969 þoþ00013