Sr. Björn Jónsson afhendir Akraneskaupstað bókasafn sitt

Björn Jónsson fv. prófastur gaf Bókasafni Akraness einkabókasafn sitt til minningar um tengdaföður sinn sr. Jón M. Guðjónsson. Safnið var afhent þann 16. mars 2011 á heimili sr. Björns og konu hans Sjafnar Jónsdóttur. F.v.: Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir héraðsskjalavörður, Halldóra Jónsdóttir bæjarbókavörður, Tómas Guðmundsson verkefnastjóri Akranesstofu, Sjöfn Jónsdóttir, Árni Múli Jónasson bæjarstjóri, Sr. Björn Jónsson (1927-2011), Sveinn Kristinsson forseti bæjarstjórnar, Gunnhildur Björnsdóttir formaður Akranesstofu, Pétur Sigurðsson og Guðmundur Páll Jónsson formaður bæjarráðs.

Efnisflokkar
Nr: 30136 Ljósmyndari: Magnús Magnússon Tímabil: 2010-2019