Sunnudagskaffi í Rein

Myndin er tekin 12. mars 1961, daginn eftir vígslu hússins. Á fremsta borði má sjá Sigríði Guðmundsdóttir (1892-1985). Aðrir eru óþekktir.

Efnisflokkar
Nr: 29003 Ljósmyndari: Sigurður Guðmundsson Tímabil: 1960-1969 sig00047