Að loknu borðhaldi

Myndin er tekin við vígslu Reinar 11. mars 1961.
Frá vinstri: Samúel Samúelsson, Eyleifur Ísaksson (1892-1976), Sigríður Sigmundsdóttir (1900-1972), Einar Kristjánsson (1928-2000) og mögulega Ingileif Eyleifsdótti (1928-1990).

Efnisflokkar
Nr: 28992 Ljósmyndari: Sigurður Guðmundsson Tímabil: 1960-1969 sig00036