Í Ásólfsskálakirkjugarði

Fyrir aftan: Guðríður Þórunn Jónsdóttir Boatwright (1939-2006) Fyrir framan: Gyða Guðbjörg Jónsdóttir (1943-) og Edda Sigríður Jónsdóttir (1946-). Þær sitja á leiði "Kunningja" Kristjáns Jóhannesar Sigurðssonar (1865-1949) en hann var niðursetningur í Holti undir Eyjafjöllum frá 18 ára til 81 árs. Hann var ekki eins og fólk er flest, en sá alltaf um kýrnar í Holti og var duglegur sem barnapía.

Efnisflokkar
Nr: 11792 Ljósmyndari: Jón M. Guðjónsson Tímabil: 1950-1959 jmg00132