Sigurður Þorleifsson frá Snartastöðum
Sigurður Þorleifsson (1870-1955) frá Snartastöðum-síðast í Nesi á Akranesi. Bjó á Snartastöðum í Lundareykjardal frá 1892-1902, síðan á Akranesi. Stundaði flutninga með hestvögnum og einnig var hann sjómaður
Efnisflokkar
Nr: 55627
Tímabil: 1950-1959