Móðir Dunganons - Kristjana Valgerður Guðmundsdóttir

Þessi kona var frá Lambhúsum og móðir hins fræga Dunganons. Fædd í Lambhúsum 23. desember 1873, d. 20. sept 1948. Fór til Kaupmannahafnar, giftist þar 1892, Magnúsi Einarssyni úrsmiði, kom heim og dvaldist ásamt manni sínum, á Seyðisfirði 1894-1897, fór þá aftur til Kaupmannahafnar og dvaldi þar um hríð, síðar í Færeyjum 1903-1914, eftir það í Kaupmannahöfn til dd. Börn: Danía f. 12.10.1894. Guðmundur Steinberg f. 6.5.1897, verkfr. í Danmörku. Karl Kerulf f. s.d., dvaldi í Kaupmannahöfn og nefndist Karl Einarsson Dunganon, greifi af St. Kilda, rithöf., málari og listamaður, d. 25.2.1972. Dide Steinunn Victoría, g. A. Englesson presti í Malmö.

Efnisflokkar
Nr: 25825 Ljósmyndari: G. Alexandersen (København) Tímabil: Fyrir 1900