Breiðalækur á Barðaströnd
					Myndin er tekin á Barðaströnd. Bærinn fremst á myndinni heitir Breiðalækur, þar næst er Hagi og sést vel til Hagakirkju. Bærinn sem sést í fjarska heitir Tungumúli. Í dag liggur þjóðvegurinn neðan við bæina.
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 56363
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			