Hvönn

Hvönn (fræðiheiti: Angelica) er ættkvísl jurta af sveipjurtaætt sem lifa á norðurhveli jarðar. Hvannir verða um 1-2 metrar á hæð með stór lauf og stóran blómsveip með hvítum eða grænleitum blómum. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 56852 Ljósmyndari: Hjálmar Þorsteinsson Tímabil: 1970-1979