Breiðavík
					Breiðavík er vík á Vestfjörðum á Íslandi og er ein af svonefndum Útvíkum og liggur milli Látravíkur og Kollsvíkur. Nokkru sunnar er Látrabjarg og þorpið Patreksfjörður er í um 50 km fjarlægð. Í Breiðavík er nú búskapur og ferðaþjónusta, á sumrin er rekið þar gistiheimili. Allmikill útvegur var stundaður fyrrum frá Breiðuvík. Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 56366
		
					
							
											Tímabil: 1970-1979
								
					
				
			