Bókasafn Akraness
Sigríður Árnadóttir (1929-2012) og Katrín Georgsdóttir (1932-) afhjúpa mynd af Svöfu Þórleifsdóttur fyrrum skólastjóra Barnaskólans, árið 2002 í nýju námsveri sem var nefnt Svöfusalur í Bókasafni Akraness
Efnisflokkar
Nr: 51303
Tímabil: 2000-2009