Haukur GK-25
Skipið á myndinni, er B/v Haukur GK25. Togarinn var gerður út frá Sandgerði, en áður hafði skipið heitið Framtíðin KE 4, frá Keflavík. Systurskipin voru nokkur í flotanum, T.d. B/v Haraldur Böðvarsson AK 12. Það voru tvær útfærslur á skuthorni systur-skipanna og sést vel munurinn á þessum tveimur skipum, ef grant er skoðað. Skuthornið á Haraldi Böðvarssyni, er „hvassara“.
Efnisflokkar