Skipaskagi AK 102

Gerður út af Heimaskaga hf. Skipaskagi var einn fjögurra togskipa af þessari gerð sem keypt voru notuð frá Englandi. Skipstjórar á Skipaskaga voru Þórarinn Guðmundsson og síðar Oddur Gíslason.

Efnisflokkar
Nr: 16435 Ljósmyndari: Páll Guðmundsson Tímabil: 1980-1989 pag00007