Smyrill

Smyrill (fræðiheiti: Falco columbarius) er lítill fálki, af ættbálki fálkunga, sem verpir í N-Ameríku, Evrópu og Asíu. Íslenski smyrillinn (fræðiheiti: Falco columbarius subaesalon) verpir á Íslandi og Færeyjum. Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Fuglar ,
Nr: 17411 Ljósmyndari: Páll Guðmundsson Tímabil: 1980-1989 pag00130