Alþingishátíð 1930

Aftari röð frá vinstri: Sigurbjörg Halldórsdóttir (1891-1977) Merkigerði, Jörgen Hansson (1881-1953), óþekktur og Björgvin Jörgensson (1915-1999)
Fremri röð frá vinstri: óþekkt, Hansína Guðmundsdóttir (1913-2001), Elísabet Hallgrímsdóttir (1910-1985), Gyða Halldórsdótti (1896-1985) frá Hraungerði og Ólafur Gísli Gunnlaugsson (1893-1981) í Hraungerði
Alþingishátíðin var hátíð sem haldin var á Þingvöllum á Íslandi árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun allsherjarþings 930. Hátíðin var formlega sett af Kristjáni 10. 26. júní og var slitið 28. júní. Hátíðin fór fram í sérstökum tjöldum á Þingvöllum.
Texti af Wikipedia

Efnisflokkar
Nr: 26134 Ljósmyndari: Hansína Guðmundsdóttir Tímabil: 1930-1949 hag00012