Höfrungur AK 91

Höfrungur AK91 sem stendur enn árið 2008 á Grenjum. Báturinn hljóp af stokkum á Akranesi 14. janúar 1956. Hann hafði nöfnin Höfrungur AK 91, Harpa GK 111 og Harpa II GK 101. Var hann seldur til Portúgals árið 1986, en fór hann aldrei úr landi. Eftir það var hann í fyrstu í Hafnarfjarðarhöfn, stóð síðan uppi í Skipasmíðastöðinni Dröfn og  átti að gera hann að skemmtiferðarskip en úr því varð ekki og frá 1995 hefur báturinn nánast dagað uppi í slippnum á Akranesi og var orðinn ónýtur

Efnisflokkar
Nr: 26079 Ljósmyndari: Kolbrún Ingvarsdóttir Tímabil: 2000-2009