Hjónin Torfi Bjarnason og Sigríður Auðuns

Hjónin Torfi Bjarnason (1899-1991) héraðslæknir og Sigríður Jónsdóttir Auðuns (1904-1992) bæjarfulltrúi á Akranesi. Sigríður var fyrst kvenna til að sitja í bæjarstjórn á Akranesi. Var fyrsti varamaður í kosningunni 1958 og tók sæti sem aðalfulltrúi 15. maí 1959, við fráfall Ólafs B. Björnssonar. Sat út kjörtímabilið til ársins 1962. Gaf ekki kost á sér aftur.

Efnisflokkar
Nr: 19607 Ljósmyndari: Björg F. Hansen Tímabil: 1960-1969 oth02337