Varðmenn við Akranes

Galvaskir hermenn Bretakóngs stilla sér upp til myndatöku við vegatálma sem þeir komu upp skammt innan við Akranesbæ. Þessir piltar höfðu eftirlit með mannaferðum inn og útúr bænum. (Ljósmyndasýningin Hernámið, sem var á vegum Ljósmyndasafns Akraness árið 2008)

Efnisflokkar
Nr: 22745 Ljósmyndari: Auður Sæmundsdóttir Tímabil: 1930-1949 aus00003