Myndin er tekin við Vesturgötu 136.
Í baksýn sjást hús Lofts Halldórssonar og Ólafar Hjálmarsdóttur (Lollu), Vesturgata 137 t.v og hús Þorsteins Þorvaldssonar og Elínar Hannesdóttur, Vesturgata 139 t.h. Við vörubílinn eru f.v Ólafur Veturliði og Bjarni Oddssynir. Ólafur (1915-1977) fæddist og Bjarni (1925-1958) fæddist. Bjarni heldur á syni sínum Guðbirni Oddi sem er fæddur 05.07.1951. Myndin er líklega tekin árið 1953.
Efnisflokkar