Ásbjörn AK90 og Sveinn Guðmundsson AK70

Myndin er tekin af Elínborgu Aðalbjarnardóttur sem var kennari við Barnaskóla Akraness á árunum 1934-47. Bátarnir á myndinni er Ásbjörn AK 90 til vinstri og Sveinn Guðmundsson AK 70. Sveinn var í eigu HB og var hvítur fyrsta árið ólíkt öðrum bátum HB sem allir voru svartir.

Efnisflokkar
Nr: 24837 Ljósmyndari: Elínborg Aðalbjarnardóttir Tímabil: 1930-1949 oth03236