Skúli Skúlason
Skúli Skúlason (1898-1989) verkamaður, ólst upp á Akranesi og flutti síðan til Reykjavíkur. Kom aftur á Akraness árið 1936 og byggði Skagabraut 36, bjó í því til 1945, þegar hann flutti aftur til Reykjavíkur þar sem hann bjó til dánardags. Hann var giftur Ágústu Jónsdóttur og voru þau barnlaus.
Efnisflokkar
Nr: 31048
Tímabil: 1900-1929