Axelsbúð - á skrifstofunni

Kýraugað var sett til gamans árið 1950 en þó notað til útloftunar. Leðurmyndin sem hangir bak við loftvogina til vinstri bjó Axel Gústafsson til þegar búðin var 30 ára. Timburmyndina til hægri gerði Axel handa afa sínum þegar verslunin var 40 ára. Klukkan frá Flytjanda stoppaði eitt sinn og hefur síðan alltaf verið stopp.

Nr: 25531 Ljósmyndari: Ragnheiður Jósúadóttir Tímabil: 2000-2009