Axelsbúð - skrifstofa
Verslun Axels Sveinbjarnarsonar Friðjón Runólfsson, sem rak Glerslípun Akraness um tíma í húsnæðinu, notaði þetta borð til að skera gler. Seinna varð það skrifborð Axels Sveinbjörnssonar. Hillan ofan á borðið var seinni tíma smíð. Gústaf Þór Einarsson, faðir Axels Gústafssonar, smíðaði skúffurnar og hilluna ofan á.
Efnisflokkar
Nr: 25516
Tímabil: 2000-2009