Í Axelsbúð

Verslun Axels Sveinbjarnarsonar Happadrættisauglýsing Íþróttabandalags Akraness, hugsanlega frá árinu 1952-1953 þar sem "glæsileg amerísk fólksbifreið" var í aðalvinning. Farið var með bílinn á völlinn og þar seldir happadrættismiðar. Eitt sinn var farið á bílnum að keppa á Akureyri og bílnum lagt á ráðhústorginu þar sem fólk gat keypt miðana beint úr bílnum. Bíllinn gekk út og það var heppinn leigubílstjóri í Reykjavík sem hreppti hnossið. Handskrifað númer á sem skrifað er smáum stöfum á auglýsinguna gæti mögulega verið vinningsnúmerið.

Efnisflokkar
Nr: 25504 Ljósmyndari: Ragnheiður Jósúadóttir Tímabil: 2000-2009