Jón Garðar Gk 510
Jón Garðar GK 510 smíðaður í Hollandi árið 1960 hann var 128 tonn. Jón Garðar sökk um 16 sjómílur suðaustan við Hjörleifshöfða þann 22 janúar árið 1964 áhöfnin 10 menn björguðust allir um borð í Hamravík KE 75.
Efnisflokkar
Nr: 37714
Tímabil: 1960-1969