Guðmundur Þórðarson RE 70

Þetta er líklega Guðmundur Þórðarson RE 70. Á þessu skipi náði Haraldur Ágústsson fyrstur manna árangri með kraftblökk við síldveiðar sumarið 1959 og lagði þar með grundvöll að hinni gífurlegu síldveiði íslandinga á árunm 1960-1970.

Efnisflokkar
Nr: 25610 Ljósmyndari: Hafsteinn Jóhannsson Tímabil: 1960-1969