Júlíus Björnsson EA 216

Júlíus BJörnsson EA 216 smíðaður árið 1956. Nöfn sem báturinn bar voru: Júlíus BJörnsson EA 216,  Sævar KE 105, Sigurvon AK 56, Sigurvon SH 121 og síðast sem Hellisey VE 506 Báturinn fórst í róðir 11 mars 1984 þar sen fjórir menn og  einum tókst að synda til lands.

Efnisflokkar
Nr: 37795 Ljósmyndari: Hafsteinn Jóhannsson Tímabil: 1960-1969