Geir KE 1
Geir KE 1 sem smíðaður var í Elmshorn í Vestur Þýskalandi árið 1956 og var hann rifinn árið 2010, þetta var fyrsta stálkip sem var smíðað fyrir íslendinga í Þýskalandi Nöfnin sem hann bar voru Geir KE 1, Geir RE 406, Jökul SH 15, Sigurvin Breiðfjörð KE 7, Skúmur KE 122, Geir SH 187 og Eldey GK 74.
Efnisflokkar
Nr: 37793
Tímabil: 1960-1969