Sunnutindur SU 59

Gullver NS 12 var smíðaður í Danmörku árið 1959. Árið 1965 er Gullver seldur Fiskiðjunni hf. í Vestmannaeyjum og fékk nafnið Ver VE 200.  Ver VE 200 fórst við Vestmannaeyjar 1. mars 1979. Sex manna áhöfn var á bátnum og fórust fjórir þeirra. Tveir menn björguðust í gúmmíbjörgunarbát.

Efnisflokkar
Nr: 37789 Ljósmyndari: Hafsteinn Jóhannsson Tímabil: 1960-1969