Systkini
Frá vinstri: Anna Guðmundsdóttir Ottesen (1865-), Þorgeir Lárus Guðmundsson Goodman (1853-1940) og Halldóra Guðmundsdóttir Olson (1854-1921) ljósmóðir í Duluth. Þessi systkini fluttu frá Íslandi til vesturheims og bjuggu bæði í Kanada og Bandaríkunum. Þau voru systkini Sveins Guðmundssonar sem bjó í Mörk á Akranesi.
Efnisflokkar
Nr: 31317
Tímabil: Fyrir 1900