Matreiðslunámskeið í Vestmannaeyjum 1925

Aftari röð frá vinstri:. óþekkt, óþekkt, Hlíf Stefanía Þórarinsdóttir (1911-1998) frá Lundi Vestmannaeyjum, Kristín Þóra Gísladóttir frá Görðum Vestmannaeyjum, Guðrún Lilja Ólafsdóttir (1911-1993) frá Strönd Vestmannaeyjum, Lilla á Kirkjubæ Vestmannaeyjum og Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (1910-1946) frá Gerði Vestmannaeyjum. Fremri röð frá vinstri: Jónína Guðný Helgadóttir (1909-1999) frá Dalbæ Vestmannaeyjum, Ásta Þorsteinsdóttir (1908-1935) frá Laufási Vestmannaeyju, Margrét Hróbjartsdóttir (1910-2002) frá Grafarholti Vestmannaeyjum, Matthildur Sveinsdóttir (1890-1974) kennarinn, Eva Andersen (1908-1992) frá Sólbakka Vestmannaeyjum og Elín Jónsdóttir (1910-1993) frá Ólafshúsum Vestmannaeyjum Einnig eru óstaðfest nöfn: Margrét Guðmundsdóttir, Aðalheiður Jónsdóttir, Sigrún Guðjóndóttir og Júlla Kr. Kristmannsdóttir Námskeiðið var haldið í kjallara Nýja bíós í Vestmanneyjum

Nr: 27750 Ljósmyndari: Kjartan Guðmundsson Tímabil: 1900-1929