Á Sólmundarhöfða á Akranesi

Aftari röð frá vinstri: Guðrún Þórðardóttir (1889-1961), Þórður Erlendsson (1859-1949) og óþekkt. Fremri röð frá vinstri: Játmundur Árnason (1928-2007), Nína Ólafsdóttir (1935-) og óþekktur. Myndin er tekin á Sólmundarhöfða á Akranesi.

Efnisflokkar
Nr: 60485 Ljósmyndari: Sigursteinn Árnason Tímabil: 1930-1949 sia00079