Á síldarplani
Frá vinstri: Sigurbjörg Sigríður Jónsdóttir frá Bjargi og Elínborg Guðmundsdóttir frá Sólmundarhöfða. Konan næst vagninum gæti verið Vilborg Ólafsdóttir frá Melstað. Bátarnir Skipaskagi AK 84 og Heimaskagi AK 85. Sjá má í tvo báta lengra til hægri en það eru Farsæll AK 59 og Siguvon AK 56.
Efnisflokkar