Loftskip
Loftfarið Zeppelin greifi, Halldórshús til vinstri á myndinni. Þýska loftfarið Graf Zeppelin flaug yfir suður og suð-vesturland 17. júlí 1930. Frá Reykjavík flaug það út yfir flóann og yfir Akranes þar sem það sneri við og flaug aftur yfir „höfuðborgina“
Efnisflokkar
Nr: 35016
Tímabil: 1930-1949