Helga Ólafsdóttir

Helga Ólafsdóttir (1862-1940) frá Kolsstöðum í Hvítársíðu. Var á ýmsum bæju í Borgarfirði á bernsku- og unglingsárum. Vinnukona á Varmalæk í Bæjarsveit í 40 ár. Ógift og barnlaus. Lituð svart-hvít ljósmynd

Nr: 30780 Ljósmyndari: H. J. Metcalf (Carlton St.) Tímabil: 1900-1929