Kútter Sigríður frá Reykjavík

Á kútter Sigríði var jafnan margt Akurnesinga. Hún er á ytri höfninni í Reykjavík, þegar myndin er tekin, trúlega að koma inn úr túr. Engey er í baksýn. Skipið strandaði við Stafnes í mars 1924, öll áhöfnin bjargaðist.

Nr: 30878 Ljósmyndari: Karl Christian Nielsen Tímabil: 1900-1929