Hrefna MB 93 siglir með prúðbúið fólk út úr Steinsvör

Hrefna MB 93, hét áður Valborg að halda í skemmtiferð um 1924 Brynjólfur Nikulásson og Þórður Ásmundsson keyptu Valborgu MB 93 af Halldóri Jónssyni á Aðalbóli árið 1924 og nefndu skipið Hrefnu. Skipið var upphaflega 36 brúttólesta eikarskip með 50 ha. Tuxham vél. Sjá einnig mynd nr. 2888 hjá Haraldarhús.is

Nr: 31285 Ljósmyndari: Peter J. Sørå Tímabil: 1900-1929