Meistaraleikur Steina Gísla
Heimir Guðjónsson (1969-) og Bjarni Guðjónsson (1979-). Það var mikið um dýrðir á Akranesvelli þann 18. júní 2011 þegar stjörnum prýdd lið ÍA og KR mættu á góðgerðarleik til stuðnings Sigursteins Gíslasonar sem glímir við krabbamein. Eva Björk Ægisdóttir mætti á svæðið og festi stemninguna á mynd. Eva gaf Ljósmyndasafni Akraness góðfúslegt leyfi til að birta myndirnar.
Efnisflokkar
Nr: 31847
Tímabil: 2010-2019