Í Axelsbúð

Axel Sveinbjörnsson (1904-1995) kaupmaður stendur við skiltið af verslun Axels Sveinbjörnssonar.
Skiltið er nú á Byggðasafninu á Görðum á Akranesi

Efnisflokkar
Nr: 33372 Ljósmyndari: Axel Gústafsson Tímabil: 1990-1999 oth04619