Í Veiðivötnum

Veiðivötn eru vantakalsi Landamannaafréttir, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Mörg vötnin eru sprengigígar sem mynduðust í Veiðivatnagosinu 1477. Vatnaklasinn verð til í núverandi mynd í þessu eldgosi. Fjölmörg eldgos hafa orðið á Veiðivatnasvæðinu frá því ísöld lauk, t.d. Gosið í Vatnaöldum í upphafi landnámstíðar (um 870) en þá myndaðist landnámsgjóskulagið. Tungnárhraunin, þar á meðal Þjórsárhraunið mikla, eru upp runnin á Veiðivatnasvæðinu Texti af Wikpedia

Efnisflokkar
Nr: 35347 Ljósmyndari: Bragi Þórðarson Tímabil: 1960-1969