Víkingur AK 100
Stefán Sigurgeirsson kokkur. Kom frá Fáskrúðsfirði. Þegar Hans Sigurjónsson var skipstjóri á Víking, voru aðeins 1-2 sjómenn í áhöfninni frá Akranesi, þar á meðal Hlini Eyjólfsson sem tók þessa mynd. Skipið var alla tíð gert út frá Akranesi.
Efnisflokkar
Nr: 39482
Tímabil: 1960-1969