Sjómenn á Víkingi AK 100 og Husum í baksýn

Ármann, föðurnafn óþekkt, Einar Guðbjörnsson. Togarinn Víkingur AK 100 frá Akranesi bjargaði þýska skuttogaranum Husum út úr ísnum við Grænland í apríl 1969. Ármann var sá sem skaut línunni yfir í Husum.

Efnisflokkar
Nr: 39495 Ljósmyndari: Þórður Þórðarson Tímabil: 1960-1969 þór00005