Kol og fiskur

Fremst á mynd eru menn að störfum í kolaporti Þórðar Ásmundssonar útgerðamanns en móttekja hafði um þetta leyti látið undan síga fyrir innflutningi á kolum. Fyrir ofan portið eru fiskur í stæðum og síðan grindur á fiskreitum Ólafs Ásmundssonar verkstjóra. Húsið sem er fremst á myndinni er Háteigur 16.

Efnisflokkar
Nr: 39507 Ljósmyndari: Sveinn Guðmundsson Tímabil: 1930-1949