Þvottalaugarnir í Laugardal

Sú var tíðin að konur í Reykjavík þvægu þvott sinn í þvottalaugunum. Óku þær oft þvotti sínum í litlum kerrum eða hjólbörum eða báru á höndumí poka á bakinu, þá oft um langan veg. Sjá má á myndinni þvo konurnar þvottinn á þvottabretti í trébölum. Talið er að myndin sé tekin um eða eftir aldamótin 1900 (Texti Jón M. Guðjónsson) Á útivistarsvæðinu í er hægt að skoða ummerki frá tíma Þvottalauganna. Þar eru fræðsluskilti um sögu lauganna og minnisvarði um framlag Thorvaldsenskvenna sem afhjúpaður var 19. nóvember 2005.
Island- u. Nordlandfjahrt vom 6.-28. august 1907 mit dem D.-S.-P. "Oceana" der Hamburg-Amerika Linier 

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 41244 Ljósmyndari: Atelier Schaul (Hamburg) Tímabil: 1900-1929 ats00002