Íslandsmeistarar í knattspyrnu 1985
					Íslandsmeistarar í knattspyrnu 1985 
Aftari röð frá vinstri: Haraldur Sturlaugsson (1949-) formaður Knattspyrnuráðs Akraness, Kristín Aðalsteinsdóttir (1957-), Guðríður Guðmundsdóttir, Anna Gunnarsdóttir. Ágústa Friðriksdóttir (1966-), Halldóra Gylfadóttir (1968-), Ragna Lóa Stefánsdóttir (1966-), Sigríður Jónsdóttir, Karítas Jónsdóttir (1966-) og Ragnheiður Jónasdóttir (1962-) og Steinn Mar Helgason (1954-) þjálfari 
Fremri röð frá vinstri: Júlía Sigursteinsdóttir, Jónína Víglundsdóttir (1969-), Ásta Benediktsdóttir (1969-), Vala Úlfljótsdóttir, Laufey Sigurðardóttir (1962-), Guðrún Gísladóttir og Díana Gunnarsdóttir
Efnisflokkar
			
		
		
			Nr: 60611
		
					
							
											Tímabil: 1980-1989
								
					
				
			