Íslandsmeistarar 2.fl karla 1960

Aftari röð frá vinstri: Kristinn Þórðarson, Atli Marinósson (1942-), Margeir Rúnar Daníelsson (1941-), Hörður Ólafsson, Tómas Jóhannes Runólfsson (1941-2021), Gunnar Hjörtur Gunnarsson og Helgi Sigurðsson.
Fremri röð frá vinstri: Bogi Sigurðsson (1941-), Pétur Steinar Jóhannesson (1942-), Ingvar Elísson, Björn Ingi Finsen (1942-2025), Þórður Árnason (1942-) og Ingi Þór Bjarnason (1943-2021).
2. flokkur ÍA í knattspyrnu bar sigurorð af Valsmönnum, 2-0.
Mynd þessi er tekin nokkru seinna á íþróttavellinum á Jaðarsbökkum á Akranesi.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 60581 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth12740